Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jurtakynbætur
ENSKA
plant selection work
Samheiti
plöntukynbætur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mögulegt hefur verið að hagnýta kerfisbundnar jurtakynbætur sem hafa verið stundaðar í áratugi og leitt til þróunar á nægilega stöðugum og einsleitum sykurrófustofnum sem vænta má að hafi, sökum eiginleika sinna, mikið gildi við fyrirhugaða nýtingu þeirra.

[en] ... whereas they have been able to take advantage of the systematic plant selection work carried out over several decades which has resulted in the development of sufficiently stable and uniform types and varieties of beet which, by reason of their characters, promise to be of great value for the purposes in view;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira